Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
inngreiðsla
ENSKA
incoming payment
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í ljósi þessa ber að endurskoða bannið við því að veita opinberum rekstrareiningum í Írak aðgang að fjármunum og efnahagslegum auði sem takmarkar rekstur fyrrnefndra rekstrareininga og hamlar endurreisn Íraks. Af þessu leiðir að útskýringar á inngreiðslum sem tengjast útflutningi og fara gegnum opinbera banka, sem taldir eru upp í viðeigandi viðauka við reglugerð (EB) nr. 1210/2003, verða óþarfar.

[en] In view of this, the ban on making funds and economic resources available to public entities in Iraq, which impairs the functioning of such entities and unnecessarily hampers the reconstruction of Iraq, should be reconsidered. As a result, the clarification concerning export-related incoming payments made through public banks listed in the relevant Annex of Regulation (EC) No 1210/2003 becomes redundant.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1799/2003 frá 13. október 2003 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1210/2003 um tilteknar, sértækar takmarkanir á efnahagslegum og fjárhagslegum samskiptum við Írak

[en] Council Regulation (EC) No 1799/2003 of 13 October 2003 amending Regulation (EC) No 1210/2003 concerning certain specific restrictions on economic and financial relations with Iraq

Skjal nr.
32003R1799
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira